25 janúar, 2007

Besta og versta hljóð í heimi 


Jæja... ég er forvitin. Var að horfa á Sky News þar sem var verið að kynna niðurstöður úr áhugaverðri könnun meðal Breta.
Bestu og verstu hljóðin.
Persónulega verð ég að segja að mér finnst verstu hljóðin vera: Hljóðið þegar þú hringir í faxtæki, ískur í krítartöflu, illa spilað á fiðlu eða píanó og hnífur að skerast í postulínsdisk.
Bestu hljóðin finnast mér hinsvegar hljóðið sem heyrist þegar þú hellir glænýju kóki í glas og innilegur barnahlátur.

En ég er forvitin, hvað finnst ykkur? Endilega segið mér frá í commentaglugganum. :)


.:: Þóranna H. Þórsdóttir
.:: '85 módel
.:: Sálfræðinemi við HÍ
.:: Búsett í Reykjavík
.:: Vinnur á Nordica
.:: Stúdent frá MR
.:: Heldur með Liverpool
Hvernig er sumarið þitt búið að vera?
Æðislegt!! Yndislegt!!
Mjög gott!
Bara nokkuð ágætt
Æji.... er bara búin að vera að vinna.
Ömurlegt!!
  
eXTReMe Tracker

Powered by Blogger

Commenting by HaloScan