24 nóvember, 2006

Föstudagur...stemmari! 

Já og hvað gerist á föstudögum? Virku dagarnir taka enda og helgin gengur í garð. Fólk er yfirleitt í góðu skapi á föstudögum. Minna stress, gleði gleði! Svo er líka fínt veður úti... og ég ætla að gera eitthvað skemmtilegt! Á morgun er spilakvöld hjá nokkrum í vinnunni, það verður skemmtilegt held ég! En í kvöld... æ dunno... ætla allavega að horfa á x-factor, þekki ógrynni af fólki sem tók þátt í þessu... meira að segja fólk sem er í úrslitunum :D Restin af kvöldinu kemur í ljós.
En í tilefni föstudags er hérna soldið sem kemur mér alltaf í gott skap:



.:: Þóranna H. Þórsdóttir
.:: '85 módel
.:: Sálfræðinemi við HÍ
.:: Búsett í Reykjavík
.:: Vinnur á Nordica
.:: Stúdent frá MR
.:: Heldur með Liverpool
Hvernig er sumarið þitt búið að vera?
Æðislegt!! Yndislegt!!
Mjög gott!
Bara nokkuð ágætt
Æji.... er bara búin að vera að vinna.
Ömurlegt!!
  
eXTReMe Tracker

Powered by Blogger

Commenting by HaloScan