
Mynd tekin af
vedur.isHvað er að gerast með veðrið síðustu daga? Það er annaðhvort blankalogn og blíða eða brjálaður stormur og -7°.
Hér í vinnunni hjá mér snýr anddyrið að Esjunni og vindáttin snýr semsagt beint framan á hótelið. Við erum búin að loka hringhurðinni enda voru stykki farin að brotna úr henni útaf vindinum. Svakalegt alveg.
Ég vil fá snjókomu, logn og sólskin, svona skíðaveður! :) En ég held mér verði ekki að ósk minni í bráð. Leiðindi ha!
En já. Ég vil biðja alla um að kjósa í nýju könnuninni hér hægra megin á síðunni :)
Takk.