16 nóvember, 2006

Geðbrjálað veður!!! 

Brjálað veður!Mynd tekin af vedur.is
Hvað er að gerast með veðrið síðustu daga? Það er annaðhvort blankalogn og blíða eða brjálaður stormur og -7°.
Hér í vinnunni hjá mér snýr anddyrið að Esjunni og vindáttin snýr semsagt beint framan á hótelið. Við erum búin að loka hringhurðinni enda voru stykki farin að brotna úr henni útaf vindinum. Svakalegt alveg.
Ég vil fá snjókomu, logn og sólskin, svona skíðaveður! :) En ég held mér verði ekki að ósk minni í bráð. Leiðindi ha!




En já. Ég vil biðja alla um að kjósa í nýju könnuninni hér hægra megin á síðunni :)
Takk.


.:: Þóranna H. Þórsdóttir
.:: '85 módel
.:: Sálfræðinemi við HÍ
.:: Búsett í Reykjavík
.:: Vinnur á Nordica
.:: Stúdent frá MR
.:: Heldur með Liverpool
Hvernig er sumarið þitt búið að vera?
Æðislegt!! Yndislegt!!
Mjög gott!
Bara nokkuð ágætt
Æji.... er bara búin að vera að vinna.
Ömurlegt!!
  
eXTReMe Tracker

Powered by Blogger

Commenting by HaloScan