Jæja, nýjasta æðið að finna hverjum maður er líkur... Jæja, ég stóðst ekki mátið og gerði það líka! Þið getið svo dæmt sjálf bara hvort þið séuð eitthvað sammála þessu... Mér finnst þetta bara fyndið :)
.:: Þóranna H. Þórsdóttir
.:: '85 módel
.:: Sálfræðinemi við HÍ
.:: Búsett í Reykjavík
.:: Vinnur á Nordica
.:: Stúdent frá MR
.:: Heldur með Liverpool