10 janúar, 2007

Baldur Símonarson 

Já... hann er hvorki fugl né fiskur. Hvað þá Maður. Baldur er nýji fararskjótinn minn. Hann er voðalega sætur og yndislegur og góður við allt og alla.
Hann lítur svona út... og er Nissan af týpunni Almera.

En á myndinni er hann hreinn en í alvörunni er hann soldið skítugur núna og það er ekki maður inní honum eins og á myndinni...
en hann er samt voða mikið krútt og ég dýrkann ;)

Gaman gaman gaman :) Víííj! Nú er ég orðin geggjað fullorðin sko :D

Vildi bara deila þessu með ykkur.


Annars er ég rosalega hrifin af svona prófum... eflaust margir sem hafa áttað sig á því fyrir löngu.

What Color Is Your Aura?

We don't need a psychic to tell us that you're giving off a Gold vibe. You couldn't ask for a better color — a glistening gold aura is as good as it gets. A lively blend of yellow and orange, gold people are happy, playful, energetic, sensitive, and generous. Always up for adventure, you'd give a friend in need the shirt off your back. You're spiritual, too — all those halos in old paintings aren't colored gold by coincidence. Almost childlike in the carefree, joyful way you live your life, you're popular and outgoing with your large circle of friends. Chances are you're so full of light and energy that you sometimes find it hard to sit still and chill out. Instead, you're constantly looking for excitement, no matter how risky or impulsive the occasion. Happy-go-lucky and always laughing, you truly are as good as gold.

Gaman að þessu finnst mér! :)


.:: Þóranna H. Þórsdóttir
.:: '85 módel
.:: Sálfræðinemi við HÍ
.:: Búsett í Reykjavík
.:: Vinnur á Nordica
.:: Stúdent frá MR
.:: Heldur með Liverpool
Hvernig er sumarið þitt búið að vera?
Æðislegt!! Yndislegt!!
Mjög gott!
Bara nokkuð ágætt
Æji.... er bara búin að vera að vinna.
Ömurlegt!!
  
eXTReMe Tracker

Powered by Blogger

Commenting by HaloScan