12 janúar, 2007

Ný könnun 

Hjellú... ég vil endilega minna ykkur á að taka þátt í nýju könnuninni hérna á síðunni... hún er um áramótaheit. Sjálf gerði ég ekkert áramótaheit frekar en fyrri ár, en þætti gaman að vita hvað þið hin eruð að gera :)

Annars er ég bara góð, fjör í vinnunni eins og ávalt. Hlakka til að komast í vikufríið samt, slappa af svona einu sinni, það verður mjög næs.

Bless í bili!


.:: Þóranna H. Þórsdóttir
.:: '85 módel
.:: Sálfræðinemi við HÍ
.:: Búsett í Reykjavík
.:: Vinnur á Nordica
.:: Stúdent frá MR
.:: Heldur með Liverpool
Hvernig er sumarið þitt búið að vera?
Æðislegt!! Yndislegt!!
Mjög gott!
Bara nokkuð ágætt
Æji.... er bara búin að vera að vinna.
Ömurlegt!!
  
eXTReMe Tracker

Powered by Blogger

Commenting by HaloScan