13 júlí, 2007

Get ekki beðið!! 

Vá ég hlakka svo tiiiiiiiil!!!
Það eru 19 dagar í Bandaríkjaferðina mína og Maríu. Vá ég get ekki hætt að hugsa um það!!
Við erum búnar að panta hótelið í Las Vegas. Verðum þar sunnudagsnótt á GEÐSJÚKU hóteli alveg downtown á 'The Strip' sem er aðalgatan í Vegas.... Ok lesiði nú vandlega....

Hótelið heitir Stratosphere. 109 hæða risabygging. Þar eru hvorki meira né minna 3 rússíbanar, 50 verslanir, 7 veitingastaðir og svo líka McDonalds og Starbucks. Þar er líka 80.000 square foot Casino, 3 skemmtistaðir, 15.000 square foot sundlaug og "oversized jacuzzi".

Hótelið státar líka af þriðja hæsta útsýnisturni Bandaríkjanna og bókuðum við stöllur Premium Tower Room sem er í þeim turni. Hljómar eins vel og hægt er er það ekki?? Þið hljótið að velta því fyrir ykkur núna hvernig við höfum efni á þessu.... en málið er að nóttin kostar okkur samtals undir 5.000 kall íslenskar!!! Viljiði pæææælaaaaa!!! Geðsýki! :D
Me like!

Nú er líka að styttast í afmælið mitt. Gaman gaman! kellingin að verða 22ja :D
Háöldruð alveg hreint :P

Jæja, ég er að vinna... Meira seinna :)
Knús og kram!


.:: Þóranna H. Þórsdóttir
.:: '85 módel
.:: Sálfræðinemi við HÍ
.:: Búsett í Reykjavík
.:: Vinnur á Nordica
.:: Stúdent frá MR
.:: Heldur með Liverpool
Hvernig er sumarið þitt búið að vera?
Æðislegt!! Yndislegt!!
Mjög gott!
Bara nokkuð ágætt
Æji.... er bara búin að vera að vinna.
Ömurlegt!!
  
eXTReMe Tracker

Powered by Blogger

Commenting by HaloScan