01 ágúst, 2007

Farin til Bandaríkjanna 

Jæa, loksins komið að því.... við María förum til USA í dag!!!!!!!!

Vá.. það er brjálæðislega stutt síðan við voru að telja sjötíuogeitthvað daga í ferðina.... en núna er það bara kl 17:00!!!! Í DAG!!! Vá. Spennuhnútur í maganum og allar græjur!!! Kreiiisí!!!

Við ætlum eitthvað að reyna að blogga ef við höfum tíma í tölvustand. Svo endilega kíkiði við, það gæti beðið skemmtilegt ferðaslúður eftir lesningu..... :D:D:D

Hafið að gott og bið að heilsa öllum!

Þóranna


.:: Þóranna H. Þórsdóttir
.:: '85 módel
.:: Sálfræðinemi við HÍ
.:: Búsett í Reykjavík
.:: Vinnur á Nordica
.:: Stúdent frá MR
.:: Heldur með Liverpool
Hvernig er sumarið þitt búið að vera?
Æðislegt!! Yndislegt!!
Mjög gott!
Bara nokkuð ágætt
Æji.... er bara búin að vera að vinna.
Ömurlegt!!
  
eXTReMe Tracker

Powered by Blogger

Commenting by HaloScan