22 ágúst, 2007

Komin heim

Já elskurnar. Ég er komin heim úr sólinni og fjörinu.

Er búin að skrifa 3ja bls ferðasögu í word og ætla að skella henni hingað inn um leið og ég kemst í að láta nokkrar myndir fylgja með :o) Þannig að... stay tuned! :D

Engin ummæli:

Skrifa ummæli